top of page

Lífræðileg útskýring á kvíðakasti

Það fyrsta sem gerist er að taugaboðefni senda merki í heilann sem hefur áhrif á líkamann. Magn taugaboðefnisins noradrenalín og serótónín og heilastofnanirnar sem kallast amygdala og blóðþrýstingsfall, gegna aðalhlutverki.

Adrenalín losnar út í blóðrásina, sem veldur  óþæginlegum tilfinningum ásamt fjölda líkamlegra breytinga, t.d. aukin hjartsláttartíðni, skjálfti, svitamyndun.

Einkenni

Megineinkenni kvíðans eru bæði andleg og líkamleg . 

 

Helstu andlegu einkenni kvíða eru svefntruflanir, áhyggjur, einbeitingaleysi og eirðarleysi.

 

Helstu líkamlegu einkenni kvíða eru hjartsláttarköst,  dofi á höndum og fótum, vöðvaverkir, svimi, þreyta, verkir í brjóstholi, niðurgangur, munnþurrkur, sviti á höndum og fótum, kökkur í hálsi, ógleði og uppköst.

5 Ráð við kvíða og kvíðaköstum

  • Skrifaðu niður það sem er að veldur þér kvíða og reyndu að vinna úr því.

  • Hlustaðu á róandi tónlist.

  • Það eru til öndunaræfingar á netinu. Sjá undir  Hjálp á síðunni okkar.

  • Sestu niður og hugsaðu „Hvað er það versta sem gæti gerst?”

  • Talaðu við einhvern.

bottom of page